Helgarmaturinn - Nautalundir að hætti Nínu Bjarkar
Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari býr í Lúxemborg með fjölskyldu sinni. Hún nýtur þess að elda góðan mat og býður hér upp á dýrindis uppskrift fyrir helgina.
View ArticleFlottir frumsýningargestir á Just Imagine
Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Just Imagine í Gamlabíó í vikunni. Sýningin er hin glæsilegasta og fræðandi ferðalag um líf og tónlist meistara John Lennon.
View ArticleRosalegar á rauða dreglinum
Leikkonan Salma Hayek, 45 ára, var stórglæsileg á kvikmyndahátíðinni í Cannes...
View ArticleSpiluðu í þrjá tíma
Guns N' Roses hóf tónleikaferðalag sitt um Bretland og Írland með tæplega þriggja tíma tónleikum í O2-höllinni í Dublin. Hljómsveitin var sein á sviðið eins og svo oft áður og hóf ekki spilamennskuna...
View ArticleObama syrgir diskódívu
Barack Obama Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem hafa vottað Donnu Summer virðingu sína. Diskódívan er látin, 63 ára gömul, eftir baráttu við lungnakrabbamein.
View ArticleMyndband á mæðradegi
Leikarinn John Travolta bjó til rómantískt myndband handa eiginkonu sinni Kelly Preston í tilefni af mæðradeginum. „Eiginmaðurinn minn Johnny steig sín fyrstu skref sem leikstjóri og bjó til myndband...
View ArticleMegrun ekki hættuleg
Megrun á meðgöngu er ekki hættuleg fyrir konur og felur ekki sér neina áhættu hvað fóstrið varðar. Þetta kemur fram í grein í tímaritinu The British Medical Journal.
View ArticleSumar konur stara í sturtunni
Sífellt algengara verður að konur skreyti líkama sinn með stórum og áberandi listaverkum. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir og Valgarður Gíslason ljósmyndari hittu vinkonurnar Hildi, Lindu, Bergrósu og...
View ArticleKaupir villu í Beverly Hills
Kynnirinn í American Idol, Ryan Seacrest, ætlar að kaupa glæsivillu leikkonunnar Ellen DeGeneres í Beverly Hills fyrir um sex milljarða króna, samkvæmt vefsíðunni TMZ.com.
View ArticleHvarf Stahl setur ekki strik í reikninginn
„Við erum á áætlun með hann og það er engin breyting,“ segir Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi kvikmyndarinnar Kill the Poet.
View ArticleHeiðruð af Billboard
Whitney Houston verður verðlaunuð á Billboard-tónlistarhátíðinni sem verður haldin í Las Vegas á sunnudaginn. Söngkonan sáluga fær hin svokölluðu Millenium-heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til...
View ArticleMiðasala fer vel af stað
Miðasala á tónleika Sigur Rósar í Nýju Laugardalshöllinni 4. nóvember hófst fyrir skömmu og fór hún vel af stað. Nokkur þúsund miðar eru þegar seldir en alls verða sjö þúsund miðar í boði á tónleikana,...
View ArticleFótboltamaður fær hæstu einkunn í Harvard-háskóla
Guðmundur Reynir Gunnarsson, fótboltamaður í KR og nemandi í hagfræði við Háskóla Íslands, fékk hæstu einkunn frá hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum þar sem hann stundaði skiptinám í vetur.
View ArticleFótboltakonur fá frekar heilahristing
Leikmenn í bandarískum fótbolta eru líklegastir til að fá heilahristing við íþróttaiðkun sína, en næst á eftir þeim er knattspyrnufólk líklegast til að hljóta höfuðhögg. Á einum áratug hefur fjöldi...
View ArticleÁnægð með rassinn
Cameron Diaz segir að rassinn á sér líti betur út eftir því sem hún verður eldri. Hún þakkar það dugnaði sínum í líkamsræktinni.
View ArticleRihanna og Jennifer Lopez slógu í gegn á Idol sviðinu
Hún var ekki af verri endanum sýningin sem boðin var upp á í lokaþætti American Idol sem fram fór í nótt.
View ArticleBono örlátur
Bono, söngvari U2, yfirgaf veitingahús í London ásamt eiginkonu sinni Nancy Shevell...Bono styrkir heimilislausan mann
View ArticleÁstfangin Kim
Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian og unnusti hennar tónlistarmaðurinn Kanye West leiddust í Cannes í Frakklandi í gær. Ekki fer á milli mála að parið er ástfangið...
View ArticleNicole Scherzinger glæsileg í rauðum kjól
Söngkonan Nicole Scherzinger var glæsileg að sjá í gærkvöldi er hún fór út að borða á Nobu.
View ArticleKossaflens í Cannes
Twilight stjörnurnar Rob Pattinson, 26 ára, og Kristen Stewart voru innileg við hvort annað á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi í gær...
View Article