Kynnirinn í American Idol, Ryan Seacrest, ætlar að kaupa glæsivillu leikkonunnar Ellen DeGeneres í Beverly Hills fyrir um sex milljarða króna, samkvæmt vefsíðunni TMZ.com.
↧