Síðasta lag Whitney Houston
Síðasta lagið sem Whitney Houston tók upp áður en hún lést hefur verið gefið út. Það er undir diskóáhrifum og heitir Celebrate. Þar syngur söngkonan sáluga með sigurvegaranum úr American Idol 2007,...
View ArticleWill Smith með alla fjölskylduna á frumsýningu
Will Smith, Jada Pinkett Smith, Jayden Smith, og Willow Smith mættu saman til frumsýningarinna á Men in Black 3, sem fram fór í New York í gær.
View ArticleKatherine Heigl með ættleidda dóttur sína
Leikkonan Katherine Heigl var á ferðinni með nýjasta meðlim fjölskyldunnar í Beverly Hills í vikunni.
View ArticleÓtrúlegt að fá Þursaflokkinn
"Það er ótrúlegt að fá þá því þeir spila svo sjaldan,“ segir grínistinn Ari Eldjárn. Þursaflokkurinn spilar á minningartónleikum um bróður Ara, gítarleikarann Kristján Eldjárn, sem hefði orðið fertugur...
View ArticleFimmta Die Hard-myndin vonandi sú besta
Bruce Willis vill að fimmta Die Hard-myndin verði betri en sú fyrsta í seríunni. Hann samþykkti nýlega að leika í myndinni og hlakkar til verkefnisins. Hann lék lögreglumanninn John McClane í fyrstu...
View ArticleGrípandi þjóðlagapopp úr herbúðum Edward Sharpe
Edward Sharpe and the Magnetic Zeros gefur út plötuna Here í næstu viku. Hljómsveitin sló í gegn með laginu Home sem hefur hljómað ótt og títt bæði í sjónvarpi og útvarpi.
View ArticleJim "Sheldon" Parsons kominn út úr skápnum
Bandaríski leikarinn Jim Parsons, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á hinum elskulega en óforbetranlega Sheldon Cooper úr sjónvarpsþáttunun The Big Bang Theory, kom út úr skápnum í dag.
View ArticleJúniform lokar
Birta Björnsdóttir, fatahönnuður sem rekið hefur verslunina Júniform í tíu farsæl ár heldur nú á vit ævintýranna þar sem hún flytur til Barcelona með fjölskylduna.
View ArticleBassi heitir loksins Bassi
„Ég er ekkert þekktur sem Björn þannig að það lá einhvern veginn beint við að kýla þetta loksins í gegn,“ segir Bassi Ólafsson, trommari hljómsveitarinnar Kiriyama Family, sem nýlega gaf út sína fyrstu...
View ArticleHelgarmaturinn - Matti gefur góða Eurovision-uppskrift
Matthías Matthíasson söngvari með meiru gefur okkur uppskrift að dýrindis laxi með góðu salati sem er tilvalin að prófa þessa Eurovision-helgi.
View ArticleVill sinna syninum
Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr velur verkefni sín af kostgæfni eftir að hún eignaðist soninn Flynn. Þetta gerir hún svo hún geti eytt meiri tíma með fjölskyldu sinni.
View ArticleHlaupatrúboðar breiða út boðskapinn í hlaupabók
"Hlaup eru svo hentug fyrir upptekið fólk sem vill vera í góðu formi, eina sem þarf eru góðir hlaupaskór og síðan má hlaupa hvaðan sem er og hvenær sem er,“ segja þær Elísabet Margeirsdóttir,...
View ArticleSér um allt skipulag
Justin Timberlake hefur verið önnum kafinn við að skipuleggja brúðkaup sitt og leikkonunnar Jessicu Biel. Brúðkaupið mun að öllum líkindum fara fram í október á Palazzo Margherita hótelinu á Ítalíu,...
View ArticleFríkaði út í flugvélinni
Sonur leikkonunnar Charlize Theron, Jackson, „fríkaði út“ þegar hann fór í sína fyrstu flugferð með hefðbundnu flugfélagi.
View ArticleSótti um í Baywatch
Leikarinn Leonardo DiCaprio fór í áheyrnarprufu fyrir hlutverk í sjónvarpsþáttunum Baywatch en á endanum hlaut Jeremy Jackson rulluna. Þetta segir David Hasselhoff, sem lék strandvörðurinn Mitch...
View ArticleVolæðið tekur enda
Breskar volæðismyndir eru ekki allra og Tyrannosaur er sú grimmasta og grámyglulegasta sem ég hef séð lengi. Segir hún frá ekklinum Joseph, drykkfelldum ofbeldishrotta sem meiðir bæði menn og dýr, en...
View ArticleHamingjusöm og glöð
Fatahönnuðurinn Victoria Beckham segist skilja vel að fólk haldi að hún sé fúllynd, enda brosi hún örsjaldan á myndum. „Ég skapaði þessa persónu þegar ég var meðlimur í Spice Girls, en ég er ekkert...
View ArticleTakast á við vandamál
Söngkonan Gwen Stefani og eiginmaður hennar, söngvarinn Gavin Rossdale, eiga í hjónabandserfiðleikum ef marka má frétt The Irish Independent. Parið kynntist á tónleikaferðalagi árið 1995 og gifti sig...
View ArticleHressir hæfileikamenn
Það er greinilegt að Frakkinn Yann Tiersen á sér nokkuð marga aðdáendur á Íslandi. Það var löngu uppselt á tónleikana hans í Norðurljósasal Hörpu á fimmtudagskvöldið og hann fékk mjög góðar viðtökur í...
View ArticleTilbúinn í fleiri börn
Fótboltakappinn og fyrirsætan David Beckham vill eignast fleiri börn. Hann á nú þegar fjögur með eiginkonu sinni Victoriu, eða synina Brooklyn, Romeo, Cruz og dótturina Harper, sem er tíu mánaða.
View Article