Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Just Imagine í Gamlabíó í vikunni. Sýningin er hin glæsilegasta og fræðandi ferðalag um líf og tónlist meistara John Lennon.
↧