Leikmenn í bandarískum fótbolta eru líklegastir til að fá heilahristing við íþróttaiðkun sína, en næst á eftir þeim er knattspyrnufólk líklegast til að hljóta höfuðhögg. Á einum áratug hefur fjöldi heilahristingstilfella í fótbolta aukist um 58 prósent.
↧