Fatahönnuðurinn Victoria Beckham segist skilja vel að fólk haldi að hún sé fúllynd, enda brosi hún örsjaldan á myndum. „Ég skapaði þessa persónu þegar ég var meðlimur í Spice Girls, en ég er ekkert eins og hún.
↧