Bruce Willis vill að fimmta Die Hard-myndin verði betri en sú fyrsta í seríunni. Hann samþykkti nýlega að leika í myndinni og hlakkar til verkefnisins. Hann lék lögreglumanninn John McClane í fyrstu Die Hard-myndinni sem kom út 1988.
↧