Breskar volæðismyndir eru ekki allra og Tyrannosaur er sú grimmasta og grámyglulegasta sem ég hef séð lengi. Segir hún frá ekklinum Joseph, drykkfelldum ofbeldishrotta sem meiðir bæði menn og dýr, en hann álpast dag einn inn í verslun sem selur notuð föt.
↧