Klára lagið
Paul McCartney hefur hug á að snúa aftur í hljóðver með upptökustjóranum Jeff Lynne úr ELO til að leggja lokahönd á vinnu við óklárað lag eftir John Lennon.
View ArticleVesti sem faðmar þig
Nemendur MIT-háskólans hafa hannað sérstakt vesti sem lætur þann sem því klæðist vita þegar vinur viðkomandi á Facebook líkar við stöðuuppfærslu á samskiptasíðunni.
View ArticleÍmyndarherferð píkunnar
Ég sá píkuna í nýju ljósi um daginn. Það var ekki svo að ég hefði spennt hana upp með goggi og stungið inn vasaljósi (þó vissulega sé það hugmynd fyrir áhugasama um leggöng). Ég sá hana í súkkulaðilíki.
View ArticleÖrlög Kaffivagnsins eru enn óráðin
„Ég reikna með því að hann fari á þessu ári,“ segir fasteignasalinn Ísak V. Jóhannsson um Kaffivagninn á Granda sem hefur verið til sölu í um tvo mánuði.
View ArticleTónleikar á næsta ári
Rokkhundarnir í The Rolling Stones hafa bókað tónleika í London og í New York á næsta ári í tilefni af fimmtíu ára afmæli hljómsveitarinnar.
View ArticleSlakar á fyrir fæðinguna
Söngkonan Adele er í óða önn þessa dagana að undirbúa fæðingu síns fyrsta barns. Söngkonan á von á sér á næstu vikum en er nú byrjuð að slaka á og undirbúa heimilið fyrir barnið ásamt unnusta sínum,...
View ArticleGiftist á Hawaii
Jack Osbourne giftist unnustu sinni og barnsmóður, Lisu Stelly, á Hawaii á sunnudaginn.
View ArticleLögguhasar og læti í L.A.
Hasarmyndin End of Watch verður frumsýnd um helgina. Myndin hefur hlotið gríðarlega góða dóma og lofar miklum hasar og látum.
View ArticleUppgötvaði Rihönnu og Justin Bieber
L.A. Reid er stórt nafn í tónlistarbransanum vestanhafs sem útgáfustjóri og lagahöfundur. Ekki er nema ár síðan hann tók við stjórn hjá Epic Records en áður stjórnaði hann plötuútgáfunum LaFace Records...
View ArticleKíkt í heimsókn til Lóu Pind
Fréttakonan Lóa Pind fréttakona býr í fallegu, skandinavísku húsi í Góugötu í litla Skerjafirði í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur sonum.
View ArticleVar tilbúinn að giftast 14 ára
Timberlake er trúlofaður leikkonunni Jessicu Biel og er brúðkaup fyrirhugað á árinu.
View ArticleTímalausar teikningar
Falleg og oft hnýsileg sýning sem vekur sérstaka athygli á verkum Johns Baines, en nær einnig að velta upp spurningum um stöðu og gildi teikningarinnar í samtímanum.
View ArticleGlæsilegt blað hjá Þórunni Högna
NUDE HOME er komið út en um er að ræða nýtt tímarit um heimili, hönnun, mat og vín. Blaðið er gefið út af Origami ehf. sem er útgáfufyrirtæki NUDE magazine sem komið hefur út frá árinu 2010. Þetta...
View ArticleMo Yan hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels
Nokkrar bóka hans hafa verið þýddar á ensku. Þekktust er líklega Red Sorghum sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir árið 1987.
View ArticlePoppstjarna í gegnsæjum kjól
Stórstjarnan hún Kylie Minogue kann svo sannarlega að gera allt vitlaust á rauða dreglinum en hún mætti í gegnsæjum kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Holy Motors á kvikmyndahátíðinni í New York í gær.
View ArticleHelgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur
„Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót.
View ArticleSjóðheit í samfesting
Eins og sjá má á myndunum var Jennifer Lopez, 43 ára, klæddd í steinaskreyttan samfesting á tónleikum sem hún hélt í Bologna á Ítalíu í gærkvöldi.
View ArticleLokaæfing fyrir Ellý Vilhjálms
Gríðarlega góð stemning var á lokakvöldæfingu fyrir minningartónleika Ellýjar Vilhjálms sem fram fara annað kvöld í Laugardalshöllinni sem verður breytt í tímavél þar sem gestir munu eiga kost á því að...
View Article