Söngkonan Adele er í óða önn þessa dagana að undirbúa fæðingu síns fyrsta barns. Söngkonan á von á sér á næstu vikum en er nú byrjuð að slaka á og undirbúa heimilið fyrir barnið ásamt unnusta sínum, Simon Konecki.
↧