„Ég reikna með því að hann fari á þessu ári,“ segir fasteignasalinn Ísak V. Jóhannsson um Kaffivagninn á Granda sem hefur verið til sölu í um tvo mánuði.
↧