Nemendur MIT-háskólans hafa hannað sérstakt vesti sem lætur þann sem því klæðist vita þegar vinur viðkomandi á Facebook líkar við stöðuuppfærslu á samskiptasíðunni.
↧