Forsala hafin á Sónar
Í dag hefst forsala á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem fer fram dagana 13. til 15. febrúar 2014 í Hörpu. Takmarkað magn miða verður í sölu á sérstöku verði, en þriggja daga miðar verða á 12.900....
View ArticleNýdönsk með árlega tónleika
"Eftir 25 ára afmælistónleikana í fyrra helltist yfir okkur löngun til að gera þetta aftur að ári. Þetta var svo einstök upplifun“, segir Jón Ólafsson, meðlimur í hljómsveitinni Nýdönsk.
View ArticleGestir fylla tvær íbúðarblokkir
"Tónlistarfólkið verður um hundrað talsins og það gistir á gamla herhótelinu sem heitir nú Bed and Breakfast Keflavík. Svo eru um tvö hundruð gistipláss í boði fyrir gesti.
View ArticleHomer, Lenny, Carl og Moe væntanlegir til Íslands
Heimsækja Ísland í lokaþætti 24. seríu The Simpsons.
View ArticleFleiri erlendir listamenn boða komu sína
Það styttist í tónleikahátíðina Keflavík Music Festival sem verður haldin 7.-10. júní. Hefur nú verið greint frá komu þriggja erlendra atriða í viðbót.
View ArticleÉg er ekki kyntákn
Dvergurinn Peter Dinklage, sem hefur gert það gott í sjónvarpsseríunni Game of Thrones, er ekki dæmigerð Hollywood-stjarna. Hann segist ekki vera kyntákn í viðtali við Playboy.
View ArticleTuttugu kílóum léttari
Athafnakonan Tori Spelling sýnir bikinílíkamann í nýjasta hefti Us Weekly. Hún eignaðist sitt fjórða barn, soninn Finn, í ágúst á síðasta ári og er búin að losa sig við meðgöngukílóin – og meira til.
View ArticleMér hefur aldrei fundist ég falleg
Kynbomba er orð sem flestum dettur í hug þegar nafnið Pamela Anderson er nefnt. Hún hefur prýtt forsíðu Playboy ellefu sinnum en er frekar óörugg með útlit sitt.
View ArticleÞótt hann sé formaður - er hann samt alltaf pabbi minn
"Það er mjög mikið að gera hjá pabba. Varla ein mínúta sem er óskipulögð hjá honum. Það að fara í pólitík af fullum krafti er gríðarlega stór ákvörðun. Þetta engin hefðbundin vinna og álagið ekki fyrir...
View ArticleSýnir línurnar í GQ
Leikkonan Rosario Dawson er sjóðandi heit í maíhefti tímaritsins GQ. Þar situr hún fyrir í ansi efnislitlum klæðnaði.
View ArticleHataðasta manneskjan í Hollywood
Leikkonan Gwyneth Paltrow hlýtur þann vafasama heiður að vera hataðasta manneskjan í Hollywood í tímaritinu Star.
View ArticleTom Cruise fílar Ísland í botn
,,Hefur einhver komið til Íslands hérna?" spyr Tom Cruise meðal annars gesti í bandarískum spjallþætti þar sem hann sat fyrir svörum hjá Jimmy Kimmel þar sem Hollywoodstjarnan talar mjög fallega um...
View ArticleDansað fyrir Davíð Olgeirs
Davíð Þorsteinn Olgeirsson, 34 ára, var að spila fótbolta 14. febrúar síðastliðinn með félögum sínum í Reykjavík þegar hann fékk bolta í höfuðið sem olli heilablæðingu.
View ArticleHróarskeldulistinn klár
Sigur Rós, Rihanna og Queens of the Stone Age meðal stærstu nafna.
View ArticleHelgarmaturinn - Hollt hrökkbrauð
Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti.
View ArticleBúðu eins og Matt Damon fyrir 2 milljarða
Stórleikarinn Matt Damon er búinn að setja glæsihýsi sitt í Miami á sölu og er verðmiðinn í veglegri kantinum. Tuttugu milljónir dollara eru settir á húsið, rúmir 2,3 milljarðar króna.
View ArticleMisheppnuð tilraun Aniston
,,Tölum um hvað þú varst misheppnuð baksviðs," segir Ellen DeGeneres þegar hún spjallaði við leikkonuna Jennifer Aniston, 44 ára, áður en þær horfðu saman á misheppnaða tilraun Jennifer til að bregða...
View ArticleLestu þetta ef þú átt eldgamlan sjúskaðan varasalva
"Við erum að bjóða fólki að koma með gamla varasalva og skipta þeim út fyrir glænýja frá Burt´s Bees," segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðsfulltrúi Icepharma.
View ArticleBert á milli alla leið
Bjútíbomburnar Katy Perry og Selena Gomez eru með puttann á púlsinum hvað varðar tískuna.
View ArticleBarnshafandi ritstýra
"Ég er gengin um þrjá mánuði," svarar Bryndis Gyða Michelsen 21 árs en hún er ein af ritstýrum vefmiðilsins Hún.is en hún á von á sínu fyrsta barni með athafnamanninum Gísla Kr.
View Article