Davíð Þorsteinn Olgeirsson, 34 ára, var að spila fótbolta 14. febrúar síðastliðinn með félögum sínum í Reykjavík þegar hann fékk bolta í höfuðið sem olli heilablæðingu.
↧