Stórleikarinn Matt Damon er búinn að setja glæsihýsi sitt í Miami á sölu og er verðmiðinn í veglegri kantinum. Tuttugu milljónir dollara eru settir á húsið, rúmir 2,3 milljarðar króna.
↧