Athafnakonan Tori Spelling sýnir bikinílíkamann í nýjasta hefti Us Weekly. Hún eignaðist sitt fjórða barn, soninn Finn, í ágúst á síðasta ári og er búin að losa sig við meðgöngukílóin – og meira til.
↧