Eldhúsið afhjúpað í kvöld
Þáttaröðin MasterChef Ísland snýr aftur á Stöð 2 í kvöld en serían hefur verið í jólafríi. Í kvöld ganga átta bestu áhugakokkarnir inn í MasterChef-eldhúsið - það stærsta í íslenskri sjónvarpssögu.
View ArticleÆtlar að missa 13 kíló árið 2013
Það var ekki fyrr en ég viðurkenndi fyrir sjálfri mér að ég væri sykurfíkill sem boltinn fór að rúlla. Ég veit ekki hversu oft ég hef ákveðið að taka mig á í matarræðinu en alltaf hefur það fallið um...
View ArticleFrægir fagna á nýárskvöld
Eins og sjá má á þessum skemmtilegu símamyndum var gleðin við völd á fyrsta kvöldi ársins á skemmtistaðnum Austur og Iðusölum.
View ArticleFlókið að leita réttar síns út fyrir landsteinana
„Mál á borð við þetta eru að verða algengari og algengari núna,“ segir Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, lögfræðingur hagsmunasamtakana Myndstef sem sjá meðal annars um að standa vörð um höfundarétt.
View ArticleApp vikunnar
Á nýju ári strengja margir áramótaheit. Erfitt getur verið að halda þessi áramótaheit og drífa sig út að hlaupa ef engin hvatning er fyrir hendi nema aukakíló og slen. Þá er ráð að kynnast fjölmörgum...
View ArticleÉg deita ekki leikara
Leikkonan Jessica Chastain prýðir forsíðu tímaritsins InStyle UK og er vægast sagt óþekkjanleg á myndum inni í blaðinu. Hún er með mjög strangar stefnumótareglur - hún deitar ekki leikara.
View ArticleÍ sleik við klámstjörnu
Leikarinn ærslafulli Charlie Sheen hefur sést mikið með klámmyndaleikkonunni Georgia Jones í Cabo San Lucas í Mexíkó síðustu daga. Þau hafa verið ansi innileg á götum úti og geta varla látið hvort...
View ArticleFimm heilsuráð þjálfarans
Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir, eða Dammý eins og hún er kölluð, er master rehab þjálfari og krossfitþjálfari hjá Krossfit Iceland í World Class. Hún veit hvaða fimm atriði skipta máli þegar heilsan er...
View ArticleJakkaklæddir ofurtöffarar
Söngkonan Carly Rae Jepson og tennisstjarnan Maria Sharapova koma úr sitthvorri áttinni en féllu samt báðar fyrir þessum yndislega jakka frá Lisu Ho.
View ArticleStal senunni á rauða dreglinum
Leikkonan Kerry Washington var í einu orði sagt fantaflott þegar hún kynnti nýjustu mynd sína, Django Unchained í gær á Hassler-hótelinu í Róm á Ítalíu.
View ArticleStar Wars-aðdáandi og kynbomba
Kynbomban og leikkonan Megan Fox er byrjuð á Twitter og byrjar vel. Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hún stofnaði reikning á samskiptasíðunni opinberaði hún að hún er mikill Star Wars-aðdáandi.
View ArticleMynd af Sting eftir sleðaferð
Haraldur G. Bender gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi mynd af sér og tónlistarmanninum Sting.
View ArticleSiggi og Hanna slitu trúlofuninni
Dansparið Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson vakti verðskuldaða athygli í þáttunum Dans, dans, dans á Rúv í lok síðasta árs. Parið hefur dansað saman um áraraðir auk þess sem þau voru...
View ArticleFáklætt ofurpar
Stjörnuparið Julianne Hough og Ryan Seacrest skemmtu sér konunglega um helgina á St. Barts. Þessi 24ra ára leikkona og 38 ára Idol-kynnir dýfðu sér í sjóinn og hlógu dátt.
View ArticleHandtekinn!
Stórleikarinn Josh Brolin fagnaði áramótunum aðeins of mikið og var handtekinn rétt fyrir miðnætti á nýársdag í Santa Monica í Kaliforníu fyrir að vera ölvaður á almannafæri.
View ArticleÉg sýni brjóstin næst
Vinalega leikkonan Courteney Cox er í óðaönn að kynna nýjustu seríuna af Cougar Town. Hún mætti galvösk í spjallþáttinn hjá Jay Leno fyrir stuttu og lofar að hún sýni brjóstin á sér meira í nýju seríunni.
View ArticleÞessi kann að gera hækjur heitar
Leikkonan glæsilega Andie McDowell vílaði ekki fyrir sér að mæta á hækjum á viðburð á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Hallmark í San Marino í Kaliforníu á föstudagskvöldið.
View ArticleFótboltastjarna í ástarsorg
Knattspyrnukappinn Mario Balotelli er vanur því að vingast við fjöldamargar fallegar konur. Nú er Mario hins vegar í ástarsorg eftir að kærasta hans, Tabby Brown sparkaði honum.
View ArticleStórstjörnurnar ekki með neina stæla
Stórglæsileg sveitin sveik engan með einlægum og flottum tónleikum. Hápunktur kvöldsins að mínu mati var lagið Mountain Sound, eitt frægasta lag hljómsveitarinnar, og salurinn kunni heldur betur að...
View ArticleDýrð í dauðaþögn er söluhæsta frumraunin
Dýrð í dauðaþögn með Ásgeiri Trausta er söluhæsta frumraun íslenskrar tónlistarsögu á Íslandi þegar tölur yfir útgáfuárið eru skoðaðar.
View Article