Stjörnuparið Julianne Hough og Ryan Seacrest skemmtu sér konunglega um helgina á St. Barts. Þessi 24ra ára leikkona og 38 ára Idol-kynnir dýfðu sér í sjóinn og hlógu dátt.
↧