Leikkonan Jessica Chastain prýðir forsíðu tímaritsins InStyle UK og er vægast sagt óþekkjanleg á myndum inni í blaðinu. Hún er með mjög strangar stefnumótareglur - hún deitar ekki leikara.
↧