Þáttaröðin MasterChef Ísland snýr aftur á Stöð 2 í kvöld en serían hefur verið í jólafríi. Í kvöld ganga átta bestu áhugakokkarnir inn í MasterChef-eldhúsið - það stærsta í íslenskri sjónvarpssögu.
↧