Beckham gengið
Hjónin David Beckham og Victoria Beckham mættu ásamt börnum sínum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper á Lax flugvöllinn í Los Angeles í gær. Ferð þeirra var heitið til Lundúna.
View ArticleFlott hár fyrir aðventuna
Það styttist í aðventuna og henni fylgja oft hin ýmsu boð; jólakakó, hittingar og glögg. Þá er gaman að kunna aðeins til verka þegar kemur að hári og útliti og leika sér að því að vera með ólíkar...
View ArticleBara allar í leðri
Girls Aloud meðlimirnir, Kimberley Walsh, Cheryl Cole og NIcola Roberts sáust yfirgefa Zuma veitingastaðinn í London í gær eftir að hafa eytt þar kvöldinu saman.
View ArticleLeikkona kveikir jólaljósin í París
Stórleikkonan Diane Kruger fékk þann heiður að tendra jólaljósin á Champs Elysees í París í gær. Gleðin skein úr augum hennar við þetta fallega tilefni enda er heiðurinn mikill.
View ArticleAfslöppuð ofurfyrirsæta
Heidi Klum var lítið að stressa sig á fatnaði eða útliti þegar hún vatt sér út um helgina í faðmi fjölskyldunnar en hún var mjög afslöppuð til fara í mussu, gallabuxum og með sólgleraugu og hatt.
View ArticleBiophilia fyrir alla snjallsíma
Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki...
View ArticleÞetta var sko kúl partí
Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum á dögunum en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir verk sín.
View ArticleSmá hissa og stolt yfir nýju plötunni
Sigríður Thorlacius segir mikinn eldmóð hafa verið í meðlimum Hjaltalín og mikið unnið á kvöldin og nóttunni því það voru einu tímarnir sem stúdíóið var laust.
View ArticleSjáið þessa krúttbollu!
Leikkonan Reese Witherspoon spókaði sig um í Los Angeles í vikunni með litla son sinn Tennessee James Toth. Reese og eiginmaður hennar, Jim Toth, munu halda upp á tveggja mánaða afmæli litla snáðans í...
View ArticleVandræðalegra gerist það ekki
Leikarinn Hugh Grant skellti sér inn á pöbbinn The Castle Inn í Dover á Englandi og spjallaði mikið við eigandann Paul McMulland og kærustu hans Natalie.
View ArticleAftur orðin dökkhærð
Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er komin til London til að leika í kvikmyndinni Thor: The Dark World. Natalie er aftur orðin dökkhærð eftir að hafa verið ljóshærð í smá tíma.
View ArticleRauðka skorar á brúnku
Tískudívan Kimora Lee Simmons og leikkonan Christina Hendricks eiga ekki margt sameiginlegt nema kannski helst þennan fallega kjól.
View ArticleNakin í Vogue
Fyrirsætan Kate Moss reynir eins og hún getur að halda einkalífi sínu úr fjölmiðlum en er aldeilis ekki feimin fyrir framan myndavélina í vinnunni.
View ArticleGerir útgáfusamning við Universal-risann
"Ég er gríðarlega sáttur,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds. Hann hefur gert samning við Universal og mun þessi útgáfurisi gefa út næstu plötur hans.
View ArticleÚtrás Reykjavík áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna
Mynd Ísoldar Uggadóttur freistar þess að keppa um Óskarinn 2013. „Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt.
View ArticleBoð frá glæpafélaginu
Hið íslenska glæpafélag ætlar að bjóða hinum 83 ára rithöfundi, Guðbjörgu Tómasdóttur, að lesa upp úr skáldsögu sinni Morð og missætti á væntanlegu glæpakvöldi sínu.
View ArticleTónleikum Browns aflýst vegna mótmæla
Fyrirhuguðum tónleikum Chris Brown í Gvæjana hefur verið aflýst vegna ítrekaðra mótmæla.
View ArticleDansað í rökkrinu
Fimmtudaginn 22. nóvember frumsýndi Íslenski dansflokkurinn fjögur dansverk eftir sex unga og upprennandi danshöfunda.
View ArticleMamman skrifar og sonurinn teiknar
Þegar mannfólk strandar skipi sínu við huldubyggð á eldfjallaeyju verður uppi fótur og fit.
View ArticleGréta Hergils með útgáfutónleika annað kvöld
Gréta Hergils sópransöngkona gefur út hljóðdiskinn Ave María. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur tónlistarmaður helgar hinni heilögu guðsmóður sinn fyrsta hljóðdisk.
View Article