Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum á dögunum en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir verk sín.
↧