Það styttist í aðventuna og henni fylgja oft hin ýmsu boð; jólakakó, hittingar og glögg. Þá er gaman að kunna aðeins til verka þegar kemur að hári og útliti og leika sér að því að vera með ólíkar greiðslur.
↧