Seal í partíi með dularfullri konu
Tónlistarmaðurinn Seal bauð óþekktri, dökkhærðri konu með sér í hrekkjavökupartí í Hollywood um helgina. Þau klæddu sig sem körfuboltamenn, hann í Boston Celtics-búning, hún í Los Angeles Lakers-búning.
View ArticleLjúffengur lax á mánudegi
Uppskriftin í dag er bakaður lax frá Lifandi markað sem opnaði á dögunum glæsilega verslun og veitingastað í Fákafeni 11 í Reykjavík.
View ArticlePippa byrjuð með bankamanni
Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra.
View ArticleÁ lausu og lætur vita af því!
Fyrrverandi glamúrfyrirsætan Katie Price, líka þekkt undir nafninu Jordan, situr ekki heima í ástarsorg þó hún hafi hætt með Leandro Penna í síðustu viku.
View ArticleBáðar systur Bigga börðust við krabbamein
"Ég var mjög ungur þegar eldri systir mín greindist. Ég átti mjög erfitt með að takast á við það," segir Biggi Hilmars sem kom fram á konukvöldi Krabbameinsfélagsins í Háskólabíó.
View ArticleVá! Þetta kallar maður kjól!
Leikkonan Jennifer Aniston stal senunni í LACMA-galaveislunni sem var haldin um helgina í Los Angeles.
View ArticleUngabarn í Playboy-partíi
Leikarinn Kelsey Grammer lét ekki föðurhlutverkið aftra sér í að fara í partí um helgina. Hann fór í hrekkjuvökupartí í Playboy-höllinni í Los Angeles og tók þriggja mánaða gamla dóttur sína, Faith með.
View ArticleÞrjár raddir komu fram fyrir milljón Norðmenn
Tóku þátt í sjónvarpsþættinum Beat for Beat sem sýndur var á NRK á föstudag.
View ArticleBubbi og Bó með dúett
Reynsluboltarnir Bubbi Morthens og gestgjafinn Björgvin Halldórsson ætla að syngja dúett á tónleikunum.
View ArticleKeppa við Jay Z og Kanye West
Keppnin er alþjóðleg og haldin í Frakklandi dagana 30. nóvember og 1. desember næstkomandi.
View ArticleÓkeypis utan Airwaves
Samhliða Airwaves-hátíðinni verða haldin ógrynnin öll af ókeypis uppákomum og tónleikum utan dagskrár. Alls verða þær um fjögur hundruð talsins á 35 stöðum í miðborg Reykjavíkur frá miðvikudegi til...
View ArticleVill ekki missa gullverðlaunin
Hans Steinar Bjarnason sló í gegn í hrekkjavökupartí í gervi hvít-rússneska kúluvarparans Nadzeya Ostapchuk.
View ArticleSystraverk innblásin af Sigur Rós
Lilja segir sýninguna nokkurs konar samruna tónlistar og myndlistar.
View ArticleHasar og klisjur
Í gegnum aldirnar hafa leikskáld gert fjölskylduharmleiki að yrkisefni sínu. Hvort heldur er meðal Grikkja, hjá Shakespeare eða bara hjá hinu sísullandi fólki í Dallas.
View ArticlePólitísk sýning um innri frið
Myndlistarmaðurinn Þorlákur Kristinsson Morthens - Tolli - fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir og opnar af því tilefni sýninguna Friður í Smiðjunni Listhúsi á morgun.
View ArticleHrikalega hress Hollywood-mamma
Leikkonan og ofurkroppurinn Halle Berry skemmti sér konunglega með dóttur sinni Nahla á hrekkjavökunni á dögunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
View ArticleHeidi Klum hætt við árlegt hrekkjavökupartý
Heidi Klum hefur nú hætt við að halda sitt árlega hrekkjavökupartý eftir að fellibylurinn Sandy fór yfir New York.
View ArticleKynþokkafyllstu konur heims
Það leikur enginn vafi á því að ofurfyrirsætan Miranda Kerr er ein fallegasta kona heims um þessar mundir, en er hún sú kyþokkayllsta?
View ArticleOkkar mest spennandi verkefni til þessa
Fatahönnuðirnir Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir kynna nýja og spennandi hönnun sína, Freebird - fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17:00 í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu.
View Article