Samhliða Airwaves-hátíðinni verða haldin ógrynnin öll af ókeypis uppákomum og tónleikum utan dagskrár. Alls verða þær um fjögur hundruð talsins á 35 stöðum í miðborg Reykjavíkur frá miðvikudegi til sunnudags.
↧