Leikarinn Kelsey Grammer lét ekki föðurhlutverkið aftra sér í að fara í partí um helgina. Hann fór í hrekkjuvökupartí í Playboy-höllinni í Los Angeles og tók þriggja mánaða gamla dóttur sína, Faith með.
↧