Stjörnur styðja gott málefni
Stuttermabolir sem fatahönnuðurinn Stella McCartney hannaði fyrir dag rauða nefsins hafa notið mikilla vinsælda meðal stjarnanna.
View ArticleSvaka stuð á mannskapnum
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar þegar fyrirtækið Wedo fagnaði í höfuðstöðvunum í Bolholti í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum var stuð á mannskapnum.
View ArticleForsetadóttir kaupir glæsiíbúð
Chelsea Clinton, dóttir Bill Clintons, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og eiginmaður hennar Marc Mezvinsky eru búin að kaupa sér íbúð í New York-borg.
View ArticleHundar í auglýsingaherferð
Sænska tískuhúsið Acne vann með listamanninum William Wegman að nýrri auglýsingaherferð fyrir komandi vor- og sumarlínu.
View ArticleHeidi gerir hamborgara sexí
Bandaríska hamborgarastaðakeðjan Carl's Jr. er þekkt fyrir að hafa fallegar leikkonur og fyrirsætur í auglýsingum sínum. Nýjasta andlit keðjunnar er ofurfyrirsætan Heidi Klum sem fer á kostum í...
View ArticleFlott til fara
Pippa Middleton hefur verið mikið á milli tannanna á tísku - og slúðurmiðlunum síðustu mánuði.
View ArticleKatie Holmes daðrar með augunum
Síðustu mánuðir hafa verið viðburðaríkir í lífi leikkonunnar Katie Holmes. Í júní í fyrra skildi hún við stórleikarann Tom Cruise og tók það sinn toll. Nú flaggar hún kynþokka sínum í...
View ArticleNýr Victoria's Secret engill
Ofurfyrirsætan Karlie Kloss er nýjasta viðbótin við Victoria's Secret fjölskylduna.
View ArticleÖrn Árna og Hera í harðri samkeppni
Evróvisjónstjarnan Hera Björk er gestaleikari vikunnar hjá Spaugstofunni að þessu sinni en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
View ArticleReykjavík Fashion Festival tókst vel til
Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár.
View ArticleÞorvaldur Davíð skoðar sögusvið glæpasagna
Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og...
View ArticleJÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON stóð upp úr
Að mati tískubloggarans Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Trendneti bar sýning Guðmundar Jörundssonar af á Reykjavík Fashion Festival, en hátíðin stóð yfir í Hörpu í gær. Elísabet sagði sýninguna vera...
View ArticleHagaskóli slær í gegn
Meðfylgjandi myndir tók Heiðdís Einarsdóttir baksviðs hjá nemendum Hagaskóla sem hafa slegið í gegn með söngleikinn Konungur ljónanna í leikstjórn Sigríðar Birnu Valsdóttur leiklistarkennara við...
View ArticleVersta símtal í heimi
Poppgoðið Jon Bon Jovi opnar sig í viðtali við Katie Couric í spjallþættinum Katie og talar um það þegar nítján ára dóttir hans, Stephanie Bongiovi, tók of stóran skammt af heróíni í nóvember á síðasta...
View ArticleBest klæddu konur vikunnar
Best klæddu konur vikunnar voru að þessu sinni frekar hversdagslegar í klæðaburði, enda flestar verðlaunahátíðir og tískuvikur yfirstaðnar í bili.
View ArticleÁstin entist ekki hjá ofurpari
Idol-kynnirinn Ryan Seacrest og dansarinn og leikkonan Julianne Hough eru hætt saman. Kemur þetta eins og þruma úr heiðskíru lofti en parið er búið að deita í tvö ár.
View ArticleKvenleg útkoma Andersen og Lauth - sjáðu myndirnar
Andersen & Lauth sýndi haust og vetrarlínu sína 2013 á Reykjavik Fashion Festival í Hörpu í gær. Þetta er í fjórða sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár.
View ArticleHjartaknúsari með rúllur í hárinu
Leikarinn Bradley Cooper er einn sá heitasti í bransanum en það eru örugglega fáar konurnar sem girntust hann er hann spókaði sig um á setti í Boston með rúllur í hárinu.
View ArticleÞetta kallar maður djarfan samfesting
Poppprinsessan Rihanna gerði allt vitlaust á tónleikum í Philadelphiu í vikunni eftir að hafa þurft að taka sér smá frí frá heimstónleikaferðalagi sínu Diamond vegna veikinda.
View Article