Idol-kynnirinn Ryan Seacrest og dansarinn og leikkonan Julianne Hough eru hætt saman. Kemur þetta eins og þruma úr heiðskíru lofti en parið er búið að deita í tvö ár.
↧