Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar þegar fyrirtækið Wedo fagnaði í höfuðstöðvunum í Bolholti í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum var stuð á mannskapnum.
↧