Vel varin fyrir veturinn
Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn.
View ArticleHeiðra minningu Ettu James
Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu.
View ArticleNú er tími fyrir rykfrakkann
Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu.
View ArticleÞefar uppi notaðan fatnað
Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári.
View ArticleMatt Damon er konungur duldu smáhlutverkanna
Stundum er alveg augljóst að þarna er þessi stórstjarna á ferðinni en í örfá skipti hefur þurft að rýna ansi vel í myndina til að taka eftir honum.
View ArticleÓpera um alla Reykjavík
Í dag hefjast Óperudagar í Reykjavík sem standa yfir til 4. nóvember. Settir verða upp ýmsir viðburðir í leikhúsum, söfnum og tónlistarhúsum borgarinnar og einnig á óhefðbundnari stöðum svo sem í...
View ArticleSkrásetur stundir í Kling og Bang
Sara Riel opnar í dag sýningu sína Sjálfvirk/Automatic í Kling og Bang. Sara sýnir teikningar, málverk og skúlptúra, auk þess sem hún verður með daglegan gjörning í rýminu og gefur út bók tengda...
View ArticleAndstæðurnar spennandi – að elska og hata á sama tíma
Vetrarbræður, mynd Hlyns Pálmasonar, keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 30. október sem framlag Danmerkur. Hlynur segir hér frá nýjustu mynd sinni, Hvítur hvítur dagur, en tökum er nýlokið.
View ArticleSaga sem er eins og lífið sjálft
Sally Magnusson segir í fyrstu skáldsögu sinni frá Ástu Þorsteinsdóttur sem rænt var í Tyrkjaráninu. Tileinkar bókina vinkonu sinni Vigdísi Finnbogadóttur.
View ArticleMaður verður að vera sæmilegur til samviskunnar
Árið 2002 tók Gerður Kristný, þá ritstjóri Mannlífs, viðtal við konu sem hafði á unga aldri orðið fyrir kynferðisofbeldi.
View ArticlePartyZone heiðrar fallin félaga í kvöld
Útvarpsþátturinn PartyZone mun heita Hvíta tjaldið í kvöld en þáttastjórnendur hyggjast heiðra minningu Ómars Friðleifssonar sem lést á dögunum eftir hetjulega baráttu við krabbamein.
View ArticleAftur til framtíðar
Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012.
View ArticleGaddavír, rafmagnsgirðing, hreyfiskynjarar og öryggisverðir allan...
Það eru engir sénsar teknir með hina víðfrægu Ikea-geit sem nýlega var sett upp fyrir utan Ikea-verslunina í Garðabæ. Geitin er þekkt skotmark brennuvarga en framkvæmdastjóri Ikea er tilbúinn að ganga...
View ArticleSelma Blair með MS-sjúkdóminn: Læknar neituðu að hlusta þar til hún hneig niður
Selma Blair er létt að vera komin með sjúkdómsgreiningu þó hún hafi fengið áfall við að heyra að hún væri með MS-sjúkdóminn.
View ArticleHvetur Maroon 5 til þess að hætta við hálfleikssýningu Super Bowl
Grínleikkonan Amy Schumer hefur birt færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún vekur athygli á kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum og spyr sig hvers vegna hvítir leikmenn NFL-deildarinnar krjúpa ekki á...
View ArticleDavidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande
Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið...
View ArticleAfmælishátíð íslenska hestsins í Danmörku
Samtök eigenda íslenska hestsins í Danmörku héldu upp á fimmtíu ára afmæli sitt í gær í samvinnu við íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn og Íslandsstofu.
View ArticleRóleg lög í öndvegi
Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana.
View Article