Samtök eigenda íslenska hestsins í Danmörku héldu upp á fimmtíu ára afmæli sitt í gær í samvinnu við íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn og Íslandsstofu.
↧