Gamli góði rykfrakkinn, sem margir eiga inni í skáp, er fullkominn í októbermánuði. Þó að klassíski brúni rykfrakkinn sé alltaf fallegur, þá kemur hann einnig vel út í dökkgrænu og gráu.
↧