Kelly Osbourne sótti líka viðburðinn á vegum sjónvarpsstöðvarinnar E! í New York enda er hún einn af þáttarstjórnendum sjónvarpsþáttarins Fashion Police.
↧