"Enn er ég óákveðin, en hallast einna helst að tveimur flokkum. Annan þeirra hef ég ekki kosið áður. Hef rætt við karl föður minn og yngri bróður um pólitík í morgun, til að nálgast niðurstöðu fyrir mig sjálfa. Þeir eru mun ákveðnari í þessu en ég.
↧