Justin Bieber, 19 ára, og Selena Gomez, 20 ára, hafa farið leynt með ástarsamband sitt undanfarnar vikur en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Justin setti Instagram myndasíðuna sína eru þau greinilega ekki bara vinir.
↧