Sjáðu á meðfylgjandi myndum hvernig hægt er að útfæra fallega kvöldförðun. Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari hjá Airbrush & Make up School sýnir á auðveldan máta hvernig farið er að þessu.
↧