Ásdís Halla Bragadóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun, föstudag. Ásdís er kraftmikil fjölskyldukona sem leggur sig um þessar mundir fram við uppbyggingu á dvalarheimili fyrir einstaklinga sem kjósa að láta sér líða vel.
↧