Katrín Middleton hertogaynjan af Cambridge brosti til fréttamanna sem biðu í ofvæni fyrir utan King Edward sjúkrahúsið í London í dag þar sem hún hefur legið undanfarna daga vegna alvarlegrar morgunógleði í kjölfar þess að hún er barnshafandi.
↧