Leikkonan Jessica Biel, 30 ára, og eiginmaður hennar, poppstjarnan Justin Timberlake, leiddust áberandi hamingjusöm, þegar þau mættu í teiti sem fram fór í New York í gærkvöldi.
↧