Eins og sjá má í þessu stutta myndskeiði hófst tískusýning hjónanna Gunnars Hilmarssonar og Kolbrúnar Petreu Gunnarsdóttur þegar þau frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu frekar óvenjulega.
↧