Hunger Games-stjarnan Jennifer Lawrence er stórglæsileg á forsíðu bandaríska Elle. Jennifer er aðeins 22ja ára, hefur náð mjög langt og segir útlitsdýrkunina í Hollywood vera algjört bull.
↧