Þetta er orðið spurning hvort hann fer yfir fimmtán eða öllu heldur hvort hann nær tuttugu þúsundum. Það stefnir í það, segir Eiður Arnarsson, útgáfustjóri Senu, um nýjustu plötu Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauðaþögn.
↧