Margir hræðast snáka eða slöngur alveg óstjórnlega mikið og eru fá dýr sem vekja upp jafn mikla hræðslu hjá mannfólkinu.
↧
Hinn fullkomni hrekkur: Sturluðust úr hræðslu
↧
Pondus 29.05.17
↧
↧
Pantaði sér gulltennur frá Texas fyrir peninginn
Rapparinn Elli Grill sendi frá sér lagið Skidagrimu Tommi í síðustu viku en um er að ræða lag sem hann tók upp í Bandaríkjunum. Elli sendir frá sér nýja plötu á föstudaginn sem hann segir minni á tungllendinguna og fái álfa og huldufólk til þess að efast um tilvist sína.
↧
Egill Ólafs og Tinna selja höllina á Grettisgötu: Sjáðu Heimsóknarinnslagið
Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson hafa sett einbýlishús sitt við Grettisgötu 8 á sölu en um er að ræða rúmlega 250 fermetra hús á besta stað í borginni.
↧
Bjóst við að verða jarðaður á Cannes en var valinn besti leikarinn
„Ég bjóst alls ekki við þessu, eins og þið sjáið á skónum mínum.“
↧
↧
Veik fyrir skóm
Þórhildur Gísladóttir er kameljón þegar kemur að tísku. Hún blandar saman ólíkum flíkum og skapar sér sína eigin tísku.
↧
Teiknaði öll morðin í GOT til að hjálpa okkur að rifja upp allar þáttaraðirnar
Núna styttist óðum í það að sjöunda þáttaröðin af Game of Thrones hefjist á Stöð 2 og um heim allan.
↧
Timberlake og Fallon fara á kostum á reiðhjólarúnti
Söngvarinn Justin Timberlake og spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fara á kostum á Instagram-reikningi söngvarans.
↧
Sverrir Bergmann og Frikki Dór með sumarlega ábreiðu á lagi The Bee Gees
Sverrir Bergmann og hljómsveitin Albatross munu á næstu vikum frumflytja ábreiður á þekktum lögum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957.
↧
↧
Aron Einar niðurlægður í Laugum
Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga.
↧
Andri frumsýnir nýtt myndband: Án rappsins væri ég allt annar maður
Rapparinn Andri Freyr Alfreðsson frumsýnir nýtt myndband í dag en það er við lagið Hver sem þú ert. Lagið kemur út í samstarfi við söngkonuna Evu Lind.
↧
Hefði saknað þeirrar ítölsku
Matreiðslubókahöfundurinn og ritstjórinn Nanna Rögnvaldardóttir hefur eldað á gasi í 20 ár. Hún gat ekki hugsað sér að skilja ítölsku gaseldavélina sína eftir þegar hún flutti í fyrra.
↧
Viðamikil skólamunasýning í Austurbæjarskóla
Nokkrir fyrrverandi og núverandi kennarar Austurbæjarskóla hafa í gegnum árin varðveitt gamla muni sem hafa tilheyrt skólastarfinu og skólanum og opnuðu skólamunasýningu á lofti skólans á laugardag.
↧
↧
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims
Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum.
↧
Nú ræður fjölbreytnin ríkjum
Einsöngvarar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju ætla að flytja dagskrá úr ýmsum áttum í kirkjunni í kvöld, þriðjudag, og bjóða öllum á að hlýða án endurgjalds. Tónleikarnir nefnast Úti um mela og móa.
↧
Pondus 30.05.17
↧
Mæting er aðalatriðið
Ragnheiður Silja Kristjánsdóttir er dúx í MH þetta vorið með meðaleinkunnina 9,64.
↧
↧
Kyle heldur áfram að heilla Englendinga: Rauk í úrslit eftir magnaðan flutning á lagi Adele
Hinn fimmtán ára Kyle Tomlinson frá Sheffield í Englandi er að heilla alla Englendinga upp úr skónum með frammistöðu sinni í raunveruleikaþáttunum Britains Got Talent.
↧
Kyrrstaða eykur stoðverki
Fjölmargir þjást af verkjum í stoðkerfinu. Haraldur Magnússon osteópati segir mikilvægt að brjóta daginn upp með litlum pásum til að hreyfa sig og huga að almennu heilbrigði.
↧
Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti.
↧