Unglingar í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa sýnt söngleikinn Allt er nú til við góðan orðstír í Fellsborg. Ástrós Elísdóttir leikhúsfræðingur þýddi og leikstýrði verkinu.
↧
Slógu í gegn með söngleik
↧
Segir vegið að mannorði sínu
Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir vantraust stjórnar á honum. Hann leggur til að öll stjórnin segi af sér og að kosið verði að nýju. Ásakanirnar gegn honum séu lygar.
↧
↧
Kannski svar bókmenntanna við samtímanum
Aðþjóðlega ráðstefnan NonfictioNow fer fram í Reykjavík í næstu viku og þar er fjallað um öran uppgang sannsögulegra bókmennta í heiminum. Rúnar Helgi Vignisson er einn aðstandenda ráðstefnunnar og honum tókst með íslensku leiðinni og landsliðinu að fá hingað norsku stjörnuna Karl Ove Knausgaard.
↧
Hápunktur afmælisársins
Þrjátíu ára starfsafmæli Tónstofu Valgerðar og tuttugu ára afmæli Bjöllukórs Tónstofunnar verður minnst með hátíðatónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, 28. maí.
↧
Svava hræðist ekki komu H&M: „Eigum eftir að fá fullt af peningum inn í landið“
Kaupsýslukonan Svava Johansen, oft kennd við Sautján, var gestur í síðasta þætti af Út um víðan völl með Loga Bergmann á Stöð 2.
↧
↧
Þegar páfinn var skotinn
Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kindasmölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði.
↧
Eru þakklát fyrir að fá að halda hátíðina við Skógafoss
Breska hljómsveitin The xx kemur til Íslands í sumar til að halda Night + Day tónlistarhátíðina við Skógafoss. Söngkonan og gítarleikarinn Romy Madley Croft trúir varla að hátíðin sé að verða að veruleika að eigin sögn en Ísland á stað í hjarta hennar.
↧
Oasis-bróðir réttir aðstandendum fórnarlamba árásarinnar í Manchester hjálparhönd
Liam Gallagher, annar Oasis bræðranna, hefur ákveðið að gefa allan ágóða af tónleikum sem hann mun halda í næstu viku til aðstandenda fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem gerð var í Manchester á mánudag.
↧
Sjáðu þúsund manna sveit spreyta sig á Nirvana og Foo Fighters
Hljómsveitin The Rockin 1000 vakti fyrst athygli árið 2015 þegar hún tók lagið Learn To Fly með Foo Fighters.
↧
↧
Stjörnurnar komu saman á ný í framhaldi af Love Actually
Fjölmargir leikarar úr hinni goðsagnakenndu jólamynd Love Actually sneru aftur í bráðskemmtilegu framhaldi af kvikmyndinni sem var gerð í tengslum við góðgerðarsöfnunina Red Nose Day í Bretlandi.
↧
Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka
Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum.
↧
Sjáðu ótrúlegan flutning Chris Cornell á laginu Nothing Compares 2 U
Söngvarinn Chris Cornell svipti sig lífi í síðustu viku og er hann sagður hafa hengt sig á hótelherbergi í Detroit eftir tónleika með hljómsveit sinni Soundgarden.
↧
Rokkarinn Gregg Allman er látinn
Rokkgoðið Gregg Allman lést í dag.
↧
↧
Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka
Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag klukkan 14.
↧
Þegar Mathias Rust lenti á Rauða torginu
Fyrir þrjátíu árum lagði nítján ára gamall Þjóðverji út á opið úthaf á eins hreyfils flugvél til Moskvu. Hann hafði orðið fyrir vonbrigðum með leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og vildi gera eitthvað róttækt í málinu.
↧
Bjóða kassabílaferðir
Fimm framtakssamir drengir í fimmta bekk Háteigsskóla hafa smíðað kassabíla og stofnað fyrirtæki.
↧
14 ára óperusöngkona sló í gegn og litli bróðir grét út í sal
Hin 14 ára Leah Barniville kom heldur betur á óvart þegar hún mætti í Britains Got Talent á dögunum.
↧
↧
Greip ræningjana glóðvolga
Það er sennilega fátt verra en að koma heim til sín og þar taka á móti þér ræningjar sem eru hreinlega að tæma húsið þitt.
↧
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“
Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar.
↧
Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann
Gullpálminn fór til Svíþjóðar.
↧