Robbie Williams og Lana Del Rey hlutu verðlaun
Breska tímaritið GQ hélt sína árlegu verðlaunahátíð í vikunni. Rauða dreglinum var rúllað út í London og stjörnurnar flykktust á viðburðinn í sínu fínasta pússi.
View ArticleHeidi Klum blómstrar
Ofurfyrirsætan Heidi Klum og hönnuðurinn Christian Siriano skemmtu sér vel saman við opnun nýrrar verslunar Siriano í New York í gær.
View ArticleRótaði í rusli
Leikkonan Isla Fisher fer með hlutverk í gamanmyndinni Bachelorette sem segir frá vinkonuhópi sem sameinast að nýju fyrir brúðkaup einnar úr hópnum.
View ArticleKim Kardashian í djörfum kjól
Það virðist vera nóg að gera hjá Kim Kardashian því varla líður dagur án þess að hún sjáist í fullum skrúða í partýum, á rauða dreglinu eða á förnum vegi með nýja kærastanum.
View ArticleBlómstrar eftir skilnaðinn
Það er ekki hægt að segja annað en að leikkonan Katie Holmes, 33 ára, blómstri eftir að hún skildi við leikarann Tom Cruise. Hún mætti glæsileg eins og sjá má á myndunum með hárið tekið í tagl á...
View ArticlePippa prúð á afmælinu
Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, vekur athygli hvert sem hún mætir. Hún var klædd í gulan kjól á 29 ára afmælisdeginum sínum þegar hún mætti með slegið hárið á US Open -...
View ArticleÓvinsæll skófatnaður
Rihanna hefur verið harðlega gagnrýnd af PETA-samtökunum fyrir að hafa klæðst stígvélum úr snákaskinni.
View ArticleGrennist hratt eftir skilnaðinn
Það tekur ávallt á líkamlega og andlega að skilja það vita allir sem upplifað hafa þá erfiðu reynslu.
View ArticleBaulað á sýningu
Nýjasta kvikmynd Terrence Malick fékk vægast sagt slæmar móttökur við frumsýningu hennar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um síðustu helgi.
View ArticleNiðurlút vegna umtals um framhjáhald
Meðfylgjandi má sjá Twilight stjörnuna niðurlúta...
View ArticleKate Boswoth trúlofuð
Leikkonan Kate Boswoth og unnusti hennar til langs tíma, Michael Polish eru nú trúlofuð.
View ArticleVirðingarvottur til Kaffibarsins
„Við getum kallað verkið virðingavott til Kaffibarsins. Ég hef verið fastagestur þar í fimmtán ár eða lengur,“ segir listamaðurinn Arnar Snær Davíðsson sem málaði verk framan á barborð Kaffibarsins.
View ArticleLokatörn kosningabaráttunnar
Innan við tveir mánuðir eru nú til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Skoðanakannanir sýna að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er, þótt Obama hafi lengi mælst með svolítið forskot á Romney.
View ArticleMeð viðkvæmt efni í höndunum
Þættirnir Sönn íslensk sakamál eru væntanlegir á skjáinn en þar eru mörg af minnistæðustu sakamálum seinni ára sett á svið.
View ArticleGötutískan gefur tóninn
TískaÞessa dagana er tískuvikan í New York í algleymingi. Smekklegar konur og herramenn fylla stræti og torg borgarinnar en ljómyndir af götutísku eru eitt það vinsælasta í kringum tískuvikurnar.
View ArticleStýra raunveruleikaþætti fyrir ljósmyndara
Það er Palli sem verður Tyra Banks þáttanna. Hann er formaður dómnefndar, segir Hallgerður Hallgrímsdóttir og hlær, en hún stígur sín fyrstu skref á sjónvarpsskjánum í nýjum raunveruleikaþætti,...
View ArticleMyndbandaverðlaun MTV
Það var mikið um dýrðir í Los Angeles á fimmtudagskvöldið en þá fóru fram myndbandaverðlaun sjónvarpsstöðvarinnar MTV, MTV Video Music Awards. Stjörnurnar fjölmenntu á viðburðinn bæði til að sýna sig...
View ArticleKeppir til sigurs í Stokkhólmi
Mér fannst þetta ganga mjög vel. Þetta var ótrúlega skemmtilegt og allt öðruvísi en að spila á skemmtistað.
View ArticleRokkjötnar í sögubækur
Rokktríóið The Vintage Caravan frá Álftanesi er ein af ungu hljómsveitunum sem stíga á svið á hátíðinni Rokkjötnum í Kaplakrika í dag. Þar verður hún innan um eldri rokkrisa á borð við Ham, Skálmöld,...
View ArticleUppfylling minna drauma
Hjartað er fullt af hamingju og þakklæti því þetta er uppfylling minna drauma, segir Anna Eiríksdóttir þegar hún er spurð hvernig henni sé innanbrjósts sem verðandi sóknarpresti vestur í Dölum....
View Article