Rokktríóið The Vintage Caravan frá Álftanesi er ein af ungu hljómsveitunum sem stíga á svið á hátíðinni Rokkjötnum í Kaplakrika í dag. Þar verður hún innan um eldri rokkrisa á borð við Ham, Skálmöld, Brain Police, Bootlegs og Sólstafir.
↧