Leikkonan Emma Stone var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres og var spurð hvort henni hefði þótt betra að kyssa Ryan Gosling eða Andrew Garfield, en Stone hefur leikið kærustu beggja.
↧