Tónlistarkonan Jennifer Lopez er ófeimin við að flagga nýja kærastanum, dansaranum unga Casper Smart, en hann leikur lykilhlutverk í nýju myndbandi Lopez við lagið Love is Blind.
↧