$ 0 0 „Þetta verður í anda gömlu stóru jólaballanna, þar sem börnin taka þátt og syngja með,“ segir fréttamaðurinn og skemmtikrafturinn Ómar Ragnarsson.