"Íslenskt rapp í dag er á allt öðrum stað en fyrir tíu árum,“ segir Sesar A, sem fagnar því að tíu ár eru liðin frá útgáfu fyrstu sólóplötu hans, Storminum á eftir logninu, sem var jafnframt fyrsta platan þar sem eingöngu var rappað á íslensku.
↧